View allAll Photos Tagged Sulur

Eyjafjörður North Iceland

Peak Súlur and Glerárdalur valley, Eyjaförður, Iceland.

Súlur(mountain) and Akureyri church.

Iceland

Í fjörunni við Litla Hvamm 1 í Svalbarðshreppi þ.e. við austanverðan Eyjafjörð, liggur eikarbáturinn Bjarni Jónsson SK 59, sem upphaflega hét Síðuhallur VE 385, síðar Ársæll Sigurðsson GK 320 ( sá fyrsti með því nafni), þá Hallur SU 508 og að lokum Bjarni Jónsson SK 59

Báturinn var smíðaður úr eik og furu í Reykjavík árið 1925

Báturinn var seldur til Eskifjarðar og fékk þá nafnið Hallur SU 508.

Síðar var báturinn seldur til Vatnsleysustrandarhrepps og fékk þá nafnið Ársæll Sigurðsson GK 320 og er þetta fyrsti báturinn sem bar það nafn.

1944 er báturinn svo seldur til Sauðárkróks og fékk báturinn þá nafnið Bjarni Jónsson og var það nafn á honum er hann var tekin af skrá 1965. Síðustu árin mun hann hafa verið í þjónustu fyrir Karl Friðriksson á Akureyri. Báturinn var um tíma uppi á landi í Sandgerðisbót, á Akureyri, en síðan dregin í fjöruna við Litla Hvamm í Svalbarðsstrandarhreppi.

 

Eyjafjordur Iceland

Peak Súlur is abowe the city of Akureyri, Iceland.

Because of my clumsiness I deleted photo from same serie as this one here from my Photostream..so I am adding this one instead.

Over the past few weeks, I’ve been going through my archives from the last 10 years. In that time, I’ve accumulated thousands of images that I’ve never published, so I’m trimming down my Lightroom catalogs. I’ve also been revisiting and refining many shots— including lower-quality but beautiful ones from my mobile phones and other ‘missteps’—using the latest technology to give them new life.

The morning sun on a shine day in Akureyri. Mt Súlur and MT Kerling

 

Súlur Mountain

 

The mountain Súlur is the "town-mountain" of Akureyri, rising above the town in south-west. There is a popular hiking trail up to the peaks. The walk/hike takes about 5-6 hours forth and back. The starting point is from a parking lot in the valley Glerárdalur.

 

The peaks are two; the highest one reaching about 1213 meters. The peaks are mainly made of light rhyolite (liparit) which is a volcanic material, created during volcanic eruptions around 8-9 million years ago.

1 3 4 5 6 7 ••• 55 56