Skaftá - Lakagígar - Fjaðrárgljúfur
by Freyja H.
Two days of hiking in Lakagígar area which is an amazing part of Vatnajökulsþjóðgarður (Vatnajökull National Park) in the southern highlands of Iceland
Helgarferð í Lakagíga þar sem gengið var meðfram Lambavatni og Kambavatni, yfir Góm og Tanna, eftir Kömbum, að Skaftárgljúfrum og fossinum Snaga og endað á að vaða ála Skaftár. Einnig var tölt um Eldborgartraðir að Tjarnargíg og gengið á Laka.
26 photos
·
32 views