thuridge
Barnafoss / Children´s falls
Einu sinni bjó kona nokkur í Hraunsási. Hún átti tvo sonu stálpaða; auðug var hún að fé.
Einhverju sinni fór hún og allt heimafólk hennar til kirkju upp að Gilsbakka. Vóru þá sveinarnir tveir einir heima og tók hún þeim vara fyrir að fara ekki frá bænum meðan hún væri í burtu.
En þegar fólkið var farið í burt ætluðu drengirnir að elta kirkjufólkið og fóru norður ásinn. Þeir komu að boganum, en það er sagt að boginn var mjór og hátt ofan að vatninu, en foss undir.
Sveinarnir tóku þá höndum saman og leiddust. Fóru þeir þá út á bogann og ætluðu yfir ána. En þegar þeir komu út á miðjan bogann varð þeim litið niður fyrir sig. Þá sundlaði þá er þeir sáu í iðuna undir boganum og féllu út af niður í ána.
Þegar fólkið kom heim aftur fundust sveinarnir hvergi. Móðir þeirra lét leita að þeim, en allt kom fyrir eitt, sveinarnir fundust ekki. Hún frétti þá hvernig á stóð; því einhver átti að hafa séð til sveinanna, en orðið of seinn til hjálpar.
Reiddist þá konan og lét höggva bogann af ánni með þeim ummælum að þar skyldi engi framar lífs yfir komast. Fossinn heitir síðan Barnafoss.
The waterfalls Hraunfossar and Barnafoss are beautiful and unusual natural phenomena. A large number of travellers make a specific point of visiting these natural treasures. The Hraunfossar Falls are clear, cold springs that well up through the lava and run in falls and rapids into the Hvítá River. Barnafoss has been evolving through recorded history, as the river has dug itself down through the lava and runs in a deep and narrow ravine. There used to be a stone arch spanning the river, forming a link between the districts of Hálsasveit and Hvítársíða. The following story relates the reason for the name "Barnafoss" (Children's Falls):
Once there lived a widow on the farm Hraunás. She was well off and among her possessions was the farm Norðurreykir in Hálsasveit. She had two children. They were quite young when this story took place. There came a time when evening services were to be held at Christmas at Gilsbakki. The Mistress of Hraunsás and all her folk, except the children, attended the service. The children were told to stay at home and play. The moon was shining and the weather was fine. When the people came home the children had disappeared. Their footsteps led to the stone arch over the river. Their mother had the arch destroyed, saying that no man would ever be allowed to cross the falls alive. She later donated to the Church at Reykholt the farm Norðurreykir, in memory of her children
Barnafoss / Children´s falls
Einu sinni bjó kona nokkur í Hraunsási. Hún átti tvo sonu stálpaða; auðug var hún að fé.
Einhverju sinni fór hún og allt heimafólk hennar til kirkju upp að Gilsbakka. Vóru þá sveinarnir tveir einir heima og tók hún þeim vara fyrir að fara ekki frá bænum meðan hún væri í burtu.
En þegar fólkið var farið í burt ætluðu drengirnir að elta kirkjufólkið og fóru norður ásinn. Þeir komu að boganum, en það er sagt að boginn var mjór og hátt ofan að vatninu, en foss undir.
Sveinarnir tóku þá höndum saman og leiddust. Fóru þeir þá út á bogann og ætluðu yfir ána. En þegar þeir komu út á miðjan bogann varð þeim litið niður fyrir sig. Þá sundlaði þá er þeir sáu í iðuna undir boganum og féllu út af niður í ána.
Þegar fólkið kom heim aftur fundust sveinarnir hvergi. Móðir þeirra lét leita að þeim, en allt kom fyrir eitt, sveinarnir fundust ekki. Hún frétti þá hvernig á stóð; því einhver átti að hafa séð til sveinanna, en orðið of seinn til hjálpar.
Reiddist þá konan og lét höggva bogann af ánni með þeim ummælum að þar skyldi engi framar lífs yfir komast. Fossinn heitir síðan Barnafoss.
The waterfalls Hraunfossar and Barnafoss are beautiful and unusual natural phenomena. A large number of travellers make a specific point of visiting these natural treasures. The Hraunfossar Falls are clear, cold springs that well up through the lava and run in falls and rapids into the Hvítá River. Barnafoss has been evolving through recorded history, as the river has dug itself down through the lava and runs in a deep and narrow ravine. There used to be a stone arch spanning the river, forming a link between the districts of Hálsasveit and Hvítársíða. The following story relates the reason for the name "Barnafoss" (Children's Falls):
Once there lived a widow on the farm Hraunás. She was well off and among her possessions was the farm Norðurreykir in Hálsasveit. She had two children. They were quite young when this story took place. There came a time when evening services were to be held at Christmas at Gilsbakki. The Mistress of Hraunsás and all her folk, except the children, attended the service. The children were told to stay at home and play. The moon was shining and the weather was fine. When the people came home the children had disappeared. Their footsteps led to the stone arch over the river. Their mother had the arch destroyed, saying that no man would ever be allowed to cross the falls alive. She later donated to the Church at Reykholt the farm Norðurreykir, in memory of her children