Hrímtittlingur (Acanthis hornemanni) eða "mjög ljósleitur" auðnutittlingur (Acanthis flammea)?
by Þorgils Sig.
Samanburður á auðnutittling og hrímtittling:
Hrímtittlingur (Acanthis horemanni), grænlenskur, yfirleitt stærri og mikið hrímaður á litinn.
(Acanthis hornemanni exilipes), skandinaviskur.
1. Fuglinn er stærri en auðnutittlingur.
2. Mikið ljósari yfirlitum, breið grá-ljós brúnarák.
3. Gumpurinn er hvítur.
4. Undirgumpur hvítur án ráka.
5. Rákir á síðum eru fínni, takmörkuð fíngerð dökk strik.
6. Nefið yfirleitt styttra.
7. Vængbeldi breið og ljósari.
8. Karlfuglar verða rósrauðir á bringu.
9. Karlfuglinn er einnig aðeins rósrauður á gumpinn.
10. Fölur grá - brúnn litur á baki.
744 photos and 10 videos
·
292 views