Kálfshamarsvík
Norðan Skagastrandar er fallegur og allsérstakur staður sem nefnist Kálfshamarsvík. Þar myndaðist fyrsti vísir af þorpi í upphafi 20 aldar, með um 100 íbúa þegar flestir voru. Byggðin hnignaði hratt upp úr 1930 og um 1940 voru flestir íbúanna fluttir brott. Fagurt og sérstakt stuðlaberg er áberandi í vikinni við sjóinn.
Please don't use this image on websites, blogs or other media without my explicit permission. Do not copy or reproduce this image © All rights reserved.
Kálfshamarsvík
Norðan Skagastrandar er fallegur og allsérstakur staður sem nefnist Kálfshamarsvík. Þar myndaðist fyrsti vísir af þorpi í upphafi 20 aldar, með um 100 íbúa þegar flestir voru. Byggðin hnignaði hratt upp úr 1930 og um 1940 voru flestir íbúanna fluttir brott. Fagurt og sérstakt stuðlaberg er áberandi í vikinni við sjóinn.
Please don't use this image on websites, blogs or other media without my explicit permission. Do not copy or reproduce this image © All rights reserved.