Back to album

Dyrhólaey

Myndin er tekin ofan af Reynisfjalli í vesturátt. Skemmtilegt er að sitja við bjargbrúnina uppi á Reynisfjalli og horfa niður á Múkkann hnita hringa fyrir neðan og brimið berja á sandinum. Útsýnið er stórfenglegt, hvort sem veðrið er gott eða ekki, fjallasýnin er óviðjafnanleg allan hringinn, Pétursey og Eyjafjallajökull í vestur og í norður Mýrdalsjökull. Austanmegin er Hatta og Hrafnatindar og Hjörleifshöfði austur á Mýrdalssandi. Það er allt of sjaldan sem ég fer austur í Mýrdal, kannski einu sinni á ári, en þá er gaman að koma þarna upp og njóta náttúrunnar.

 

Please don't use this image on websites, blogs or other media without my explicit permission. Do not copy or reproduce this image © All rights reserved.

994 views
1 fave
11 comments
Uploaded on June 15, 2009
Taken on May 26, 2009