Back to photostream

Zakynthos Shipwreck bay

Frægasti ferðamannnastaðurinn á Zakynthos er Shipwreck bay, stundum kallað smugglers cove, þar sem er flak af skipi sem strandaði þarna 1980 þegar það var að smygla sígarettum frá Tyrklandi til Grikklands.

 

Ég hefði líka valið þennan stað til að stranda á! ótrúlega fallegt og sjórinn er virkilega svona á litinn!

687 views
0 faves
0 comments
Uploaded on July 27, 2008
Taken on July 21, 2008