arnitr
The old farm named Hallbjarnarstadir
The old abandoned farm Hallbjarnarstadir is west of lake Mývatn, N-Iceland.
An old friend sent me this story about the farm. Sorry, but I'm not good enought to translate it to English. Those who read and understand Icelandic will enjoy it.
"Bræður tveir, Helgi og Örn, sem báðir voru piparsveinar allt sitt líf bjuggu saman á jörðinni þar sem þeir höfðu alist upp. Þeir ákváðu sem ungir menn, vel innan við þrítugt, að skipta jörðinni milli sín. Varð að samkomulagi að annar skyldi skipta og hinn velja. Helgi skipti en Örn valdi. Þeim sinnaðist hins vegar við skiptin, bjuggu eftir það hvort á sínum landpartinum, en töluðust aldrei við eftir það! Bjuggu sem sagt hlið við hlið piparsveinarnir og bræðurnir í einhver 50 ár eftir þetta án þess að svo mikið sem nokkru sinni yrða á hvorn annan. Byggðu sér sitt hvort húsið og kepptust við að rækta garða sína sunnan undir húsunum. Hvor ætti flottari garð varð eitt af þeirra keppikeflum í þögninni. Það sem er skemmtilegast við þessa sögu er ástæðan fyrir vinslitum þeirra bræðra. Það var sem sagt Helgi sem skipti en Örn sem valdi og eftir að Örn hafði valið ákvað Helgi að tala aldrei við hann framar vegna þess að hann valdi "vitlausan part"!"
The old farm named Hallbjarnarstadir
The old abandoned farm Hallbjarnarstadir is west of lake Mývatn, N-Iceland.
An old friend sent me this story about the farm. Sorry, but I'm not good enought to translate it to English. Those who read and understand Icelandic will enjoy it.
"Bræður tveir, Helgi og Örn, sem báðir voru piparsveinar allt sitt líf bjuggu saman á jörðinni þar sem þeir höfðu alist upp. Þeir ákváðu sem ungir menn, vel innan við þrítugt, að skipta jörðinni milli sín. Varð að samkomulagi að annar skyldi skipta og hinn velja. Helgi skipti en Örn valdi. Þeim sinnaðist hins vegar við skiptin, bjuggu eftir það hvort á sínum landpartinum, en töluðust aldrei við eftir það! Bjuggu sem sagt hlið við hlið piparsveinarnir og bræðurnir í einhver 50 ár eftir þetta án þess að svo mikið sem nokkru sinni yrða á hvorn annan. Byggðu sér sitt hvort húsið og kepptust við að rækta garða sína sunnan undir húsunum. Hvor ætti flottari garð varð eitt af þeirra keppikeflum í þögninni. Það sem er skemmtilegast við þessa sögu er ástæðan fyrir vinslitum þeirra bræðra. Það var sem sagt Helgi sem skipti en Örn sem valdi og eftir að Örn hafði valið ákvað Helgi að tala aldrei við hann framar vegna þess að hann valdi "vitlausan part"!"