Back to gallery

Seljavallalaug I

Laugin er 25 m löng, byggð árið 1923 utan í berginu í árgilinu spölkorn innan við Sundlaugina á Seljavöllum.

Áður mun hafa verið þarna minni laug. Heitt vatn seytlar í laugina úr uppsprettum í klettunum. Sundlaugin á Seljavöllum notar vatn úr sömu uppsprettunum

861 views
2 faves
2 comments
Uploaded on July 22, 2008
Taken on July 19, 2008