Selárdalsheiði

by Freyja H.

Gönguferð yfir Selárdalsheiði. Selárdalsheiði er gömul reiðleið milli Selárdals í Arnarfirði og Krossadals í Tálknafirði. Þessa leið fóru Selárdalsprestar jafnan til útkirkjunnar í Stóra-Laugardal í Tálknafirði. Sömuleiðis fóru fermingarbörn úr Tálknafirði þessa leið til fermingarfræðslu í Selárdal

Hiking across Selárdalsheiði in Vestfirðir, Iceland

12 photos · 34 views