Back to album

Strengelvåg - Langøya

Hér stökk ég út úr bílnum og stóð í fjörunni, lokaði augunum og fannst mér vera í Vestmannaeyjum. Allt var eins, lyktin af þangi og söltum sjó, hljóð eins og mávagarg og öldugljáfur. Skrítin tilfinning. Tekið í Norður-Noregi á eyju sem heitir Andøya.

280 views
0 faves
0 comments
Uploaded on September 16, 2007
Taken on September 13, 2007