Back to photostream

Ulmus glabra / Reykjavík 2022

Álmur (fræðiheiti Ulmus glabra) er hávaxið lauftré af álmsætt með breiða og hvelfda krónu. Heimkynni hans eru í Evrópu, Litlu-Asíu og Kákasus. Álmurinn getur orðið allt að 40 metra hár. Á Íslandi nær hann yfirleitt 12-13 m hæð en getur náð 20 metrum. Álmur á Túngötu í Reykjavík var valinn tré ársins 1999.

300 views
3 faves
0 comments
Uploaded on September 17, 2022
Taken on September 17, 2022