Back to photostream

Vulkan Dreihorn (678m) / Lækjarhvammur 2008

Þríhyrningur (Thríhyrningur) or ‘Three Peaks Mountain’ is a 678m high mountain.

 

Þríhyrningur er fjall í nágrenni Hvolsvallar í Rangárvallasýslu. Það er samsett úr móbergsmyndun og blasir víða við af Suðurlandsundirlendinu. Fjallið myndast á stuttri gossprungu við eldgos undir jökli, líklega við lok síðasta jökulskeiðs (fyrir ~12.000 árum). Það gæti hins vegar verið eldra en aldursgreining hefur ekki verið gerð.

 

Der Vulkan entstand bei Ausbrüchen während der Eiszeit unter einem Gletscher. Daher besteht er aus Palagonit. Er hat drei Gipfel, die ihm den Namen gaben (dt. der dreifach Gehörnte oder Dreihorn). Sie sind Krater und liegen auf einer vulkanischen Spalte.

259 views
1 fave
2 comments
Uploaded on November 23, 2018
Taken on April 24, 2008