Back to photostream

2500-600m ára klappir (hollenska: kopjes=höfuð https://www.tripadvisor.com/LocationPhotoDirectLink-g293751-d1593173-i224713958-Seronera-Serengeti_National_Park.html ) standa oft upp úr landslaginu milli sigdalanna.

LANDAFRÆÐI

F. 20-15m. árum hófst misgengi Eystri Sigdals Afríku; basaltflæði varð svo; Ngorogoro, á sprungu í eystri sigdalnum hóf virkni f. 7-5m. árum ( en.wikipedia.org/wiki/Ol_Doinyo_Lengai er alltaf virkur) og f. 3m. árum fauk gosaska yfir S-hluta Serengetti, svo kalklag er um 1m undir yfirborðinu, sem hamlar trjárótarvexti, en t.d. natríum, kalíum og kalk koma stanslaust úr laginu, svo frjósemi er mikil, sértakl. f. afkvæmi dýra, en SA staðvindaáttir frá Indlandshafi (v. snúnings Jarðar) koma m. aðeins 40sm ársúrkomu á S-hl., en 120sm á NV svæði, þar sem aðrir vindar blása á móti, svo hjarðir fara u.þ.b. í hring, árlega, í vestur á S-hl. og austur á N-hl. Fyrir 2.5m. árum hrundi svo gígurinn.

Hestar muna betur leiðir en önnur dýr, þarna, en gnýir (wilderbeest) skynja raka betur, svo þeir fara af stað, en Zebra fer fram úr. (Hestar ísl. landpóstanna rötuðu oftast betur en fólkið.) Sum dýr flytja sig ekki e. árstíðum og en.wikipedia.org/wiki/Grant%27s_gazelle fer andstætt zebra og gnýum, því er ekki vatnsháð. eol.org/pages/129513/details

2500-600m ára klappir (zwahili: kopjes www.tripadvisor.com/LocationPhotoDirectLink-g293751-d1593... ) standa oft upp úr landslaginu milli sigdalanna.

Röð í jurtaáti, skv. fararstjóra:

Zebra byrjar að éta háu stráin

Gnýir

Bufflar

Antilópur

Gazellur (litlar antilópur)

Vörtusvín (warthogs, sem eru mikið veidd af rándýrum og hefur fækkað)

Sumar jurtir vaxa lárétt, svo verði ekki bitnar.

 

Stefán Jón Hafstein í Malawi sagði að ef stór dýr réðust að manni myndi kannski duga að öskra eins hátt og geta leyfir, því jafnvel ljón myndu hætta við að ráðast á fólk. Valdimar Örnólfsson fararstjóri í Marokkó sagði að innfæddir litu á ferðafólk sem blaðlýs og þeir væru maurar.

 

ÞRÓUN DÝRA

Fyrir um 55 millj. ára greindust rándýr í hreysikattarætt (t.d. mongoosar í Afríku, skyldir hýenum) og marðarætt (t.d. minkar) út frá frumrándýri (sem hafði þróast út frá skordýraætum); fyrir um 50 m. kattaætt út frá hreysikattaætt; fyrir um 48 m. eyrnaselir út frá frumrándýrinu, fyrir um 45 m. skúnkaætt, hundaætt og bjarnarætt út frá marðarætt; frumrándýrið dó út f. um 38 m.; fyrir um 35 m. eyrnalausir selir út frá eyrnaselum; f. um 30 m. árum hýenur út frá hreysikattaætt; fyrir um 25 m. árum rostungar út frá eyrnaselum.

Gammar þróuðust frá storkum.

15.000ára forfeður allra hunda (frá úlfum) bjuggu í s-Kína, sunnan við Jangtse-fljótið.

Mastiff hundar eru sennil. frá tíbetskum mastiff, sem notaðir voru til verndar sauðfjár, gegn úlfum. Jaxlabit yfir 500kg/fersm; úlfur 405kg og krókód. 32tn.

 

311 views
0 faves
0 comments
Uploaded on March 25, 2018
Taken on February 15, 2018