Ég er akureyringur að uppruna, en hef núna það hlutskipti að búa í Hafnarfirði. Ég er rétt skriðinn yfir fertugt... og held ótrauður áfram.

 

Það má segja að ég sé áhugaljósmyndari í endurhæfingu. Ég eignaðist Konica reflex vél þegar ég var um 12 ára með nokkrum linsum, framköllunarbúnaði og filmuhlaðara og alles. En svo sofnaði þessi áhugi á unglingsárunum og tók ekki við sér að nokkru gagni fyrr en fyrir nokkrum árum. Ég kom því hins vegar ekki í verk fyrr en nýverið að fá mér alvöru vél.

 

Næstu vikur, mánuðir og ár fara í að bæta tæknina, græjurnar og hugsunarháttinn. Ég skelli svona mynd og mynd inn á flickrið mitt. Sjálfstraustið kemur með tímanum.

 

English version

I am from Akureyri, North Iceland, but I live in Hafnarfjordur in the SW. I've just turned 40 and I am still going strong! ;o)

 

I am an amateur photographer that is starting over again after a loooong recess. I got my first camera when I was about 12, a Konica with several lenses. I had my own darkroom, I loaded my own films and was steaming with enthusiasm. But then the enthusiasm faded out in the teenage period and didn´t wake up again until recently, that I bought some more advanced equipment than just p&s camera.

 

I will learn more about photography during the following weeks and months and years. Increased confidence will result in more photos on here.

 

Mail me at ofeigur@hnit.is if you want to know more about me or my photos!

Read more
  • JoinedOctober 2007
  • OccupationMarketing Manager
  • HometownAkureyri
  • Current cityHafnarfjordur
  • CountryIceland

Testimonials

Nothing to show.