Mér hefur alltaf fundist gaman að taka myndir. En sú þörf jókst við að eignast barn, þá eignaðist ég líka stafræna myndavél :) svo eignaðist ég annað barn og fljótlega eftir það enn betri myndavél.

Ég tek s.s aðallega myndir af stelpunum mínum. Ég hef líka mjög gaman af því að taka myndir af hundinum mínum, hestum, á ferðalögum og hinu fólkinu mínu.

View all

Photos of brosandi

Testimonials

Nothing to show.