Most popular photos
Testimonials
Fjölbreyttar, skemmtileg, venjulegar, vel unnar myndir. það eru myndirnar sem þú sérð á flickr síðunni hennar Beggu Snorra, ég mæli með því að kíkja hérna inn lágmark einu sinni í viku! Ég geri það og það kemur mér sífellt á óvart hvað það eru skemmtilegar og vel heppnaðar, takk fyrir mig!