Margret Eggertsdottir
Drag to set position!
Ég eignaðist mína fyrstu myndavél 12-13 ára gömul og það var kassamyndavél sem tók frábærar myndir - ég held ég hafi þá ekki gert mér grein fyrir hvílíkur kjörgripur hún var. Svo komu mörg ár sem ég var upptekin af öðru, en núna er aftur myndatími.
Mér hefur alltaf þótt skemmtilegt að taka myndir og spreyta mig á að sjá út myndefni og flott sjónarhorn. Eftir að ég eignaðist digital myndavél fyrir tæpum tveim árum hef ég virkilega fengið útrás fyrir myndatökur og ég elska það að ganga um úti í náttúrunni og taka myndir til hægri og vinstri og stundum slysast ég á að skjóta vel.
Ég hef líka gaman af að taka myndir af fólkinu mínu og því sem það er að gera, ömmubörnin mín eru sérstakt uppáhalds myndefni og bara fólk yfirleitt og svo líka dýr og blóm.
- JoinedJuly 2007
Most popular photos
Testimonials
Nothing to show.